Í vetur bjó ég til myndband úr ljóðinu Það mælti mín móðir eftir víkinginn Egil Skalla-Grímsson. Ég byrjaði að læra ljóðið, svo fór ég á flickr.com og google.is til að finna myndir. Síðan tók ég myndirnar og setti þær inní movie maker og bjó til myndband, síðan fórum við í audacity sem er forrit til að taka upp hljóð (ég hef ALDREI prófað þetta forrit). Svo tók ég hljóðið og setti það í movie maker og bjó til myndband. Hér sjáið þið afraksturinn.
Flokkur: Menntun og skóli | 21.11.2008 | 13:51 | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.