Það mælti mín móðir

Í vetur bjó ég til myndband úr ljóðinu Það mælti mín móðir eftir víkinginn Egil Skalla-Grímsson. Ég byrjaði að læra ljóðið, svo fór ég á flickr.com og google.is til að finna myndir. Síðan tók ég myndirnar og setti þær inní movie maker og bjó til myndband, síðan fórum við í audacity sem er forrit til að taka upp hljóð (ég hef ALDREI prófað þetta forrit). Svo tók ég hljóðið og setti það í movie maker og bjó til myndband. Hér sjáið þið afraksturinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband